You are here

Höldur/Húnvetningur

Höfundur: 
Ýmsir
Ástand: 
allgott ?
SKU: Fr-545

Hér eru þessi tvö rit saman innbundin í bók ásamt Sögum Sólons hins spaka og Platons heimspekings. Fremst í bókinni er Finnboga saga ramma en hún er ónýt og p-ohreinindum og hundseyrum. Höldur var Búnaðarrit fyrir Norðlendinga og Austfirðinga prentað á Akureyri 1861 hjá H. Helgasyni útgefandi Sveinn Skúlason. Húnvetningur var ársrit en þó kom aldrei nema þetta eina blað út. samið og útgefið af Búnaðar- og Lestrarfélögunum í Bólstaðahlíðar- og Svínavatnshreppum. Prentað á Akureyri 1857 í prentsmiðju Norðurður- og austuramtsins. Sögur Sólons voru prentaðar á Akureyri 1858. Kápa  bókarinnar mjög illa farin en síður allar vel fastar.  Nokkuð um bletti á síðum einkum á Húnvetningi. Þetta þarf að bindast uppá nýtt. Bæði Höldur og Húnvetningur nauða fágæt rit. UPPSELD:

Price: kr 0