You are here

Minningarrit 1885-1910

Höfundur: 
óþekktur
Ástand: 
gott ?
Útgáfuár: 
1910
Útgefandi: 
Kirkjufélagið.
SKU: A-3

Hins evangelíska lútherska kirkjufélags  Islendinga í Vesturheimi. 25 ára afmælisrit. Óinnbundið en fest saman með bandi. Efnið er m.a. auk sögu félagsins, ljóð, myndir af fólki, taldir upp söfnuðir innan kirkjufélagsins og helstu embættismenn. ath kápa aðeins trosnuð.

Price: kr 2.500