You are here

Skútustaðaætt/Laxamýrarætt

Höfundur: 
Þura Árnadóttir/Skúli Skúlason
Ástand: 
gott ?
SKU: Æt-73

Hér eru ættir fólks á þessum þingeysku bæjum samanbundnar í eina bók.  Á Skútustöðum er þetta ætt Helga Ásmundssonar bónda. En á Laxamýri er það ætt Jóhannesar Kristjánssonar og Sigurlaugar Kristjánsdóttur konu hans. Aftan við er svo æviágrið um Jóhannes samið af Sigurði hreppstjóra Guðnasyni. Einnig eru þarna erfiljóð um Jóhannes og Sigurlaugu. Bók án hlífðarblaðs.

Price: kr 7.500