You are here

Minningar frá Möðruvöllum.

Höfundur: 
Ýmsir
Ástand: 
allgott
Útgáfuár: 
1943
SKU: Þ-137

´I bókinni segja frá ýmsir þeir sem stunduðu nám í Möðruvallaskóla Þeir eru. Ólafur Thorlacius f. Saurbæ í Eyjaf. Guðmundur Guðmundss. f.Skjaldarvík við Eyjafjörð.  Þorleifur Jónsson f. Hólum í Hornafirði. Árni Hólm f. Öxnafelli í Eyjaf. Steingrímur Sigurðsson f. Víðum í Reykjadal. Kristján H. Benjamínsson f. Ytri-Tjörnum í Eyjaf. Einar Árnason f. Hömrum í Eyjaf. Guðmundur Friðjónsson f.Sandi í Aðaldal. Ingimar  Eydal f. Stekkjarflötum í Eyjaf.  Halldór Stefánsson f. Desjamýri í N-Múlas. Björn Hallsson f. Litla-Steinsvaði í Hróarstungu. Jón Þ. Björnsson f. Háagerði í Húnavatnss. Sigurður Jónsson f.Hólum í Eyjaf. Þorlákur Marteinsson f. Hofsstöðum í Mývatnssveit. Lárus Bjarnason f. Prestbakka á Síðu.  Bókin örlítið farin að losna í bandinu. UPPSELD

Price: kr 0