You are here

Gangleri II

Höfundur: 
Ýmsir.
Ástand: 
allgott
Útgáfuár: 
1871
Útgefandi: 
Nokkrir Eyfirðingar
SKU: Bg-23

Annar árgangur þessa Norðlenska tímarits. Ábyrðarmaður var Friðbjörn Steinsson prentað í prentsmiðju Norður- og Austurumdæmisins  af Baldvin M. Stepánssyni. Ágætt seinni tíma skinnband , blettir á nokkrum síðum og eitt horn vantar texti þó allur læsilegur.

Price: kr 17.500