You are here

Ferð um fornar stöðvar&Hrópið&Rímur

Höfundur: 
Ari,Einar,Matthías Jochumss.
Ástand: 
allgott
SKU: Lj-305

Hér er eftirtalið saman bundið í eina bók.Ferð um fornar stöðvar 1913 eftir Matthías. Rímnaflokkar um helstu afrek Alþingis 1905 og Bændafundinn í Reykjavík sama ár ásamt smælki ýmislegs efnis 1906 eftir Ara og Hrópið til kennimanna drottins, mánaðarrit frá 1905 og aftast  er svo Lögmálið til Biskupsins og kennimanna drottins vors Jesú Krists. Síðasti hlutinn er eftir Einar Jochumsson. Ath. Nokkur blöð ekki föst í bandinu.  Uppseld.

Price: kr 0