bokmenntir.netserv.is

Er heimasíða þar sem notaðar bækur eru boðnar til sölu. Bækurnar eru flokkaðar niður samanber listann Bókaflokkar (categories) t.v.
Íslenskum bókum er lýst eftirfarandi. Fyrst kemur nafn bókar. Þá nafn höfundar,útgáfu ár, ástand ,verð ef að það liggur fyrir, eða tilboð.

Í sumum tilfellum er gerð grein fyrir um hvað bókin fjallar t.d. ævisögur o.f.l.

Ástand bóka er skilgreint á fimm vegu. Bók í plasti, óupptekin. Ástand gott-nánast gallalaus. Ástand allgott, einhverjir smávægilegir gallar oft varðandi útlit. Ástand sæmilegt og ástand lélegt.
Ef bækur eru ekki innbundnar er það tekið fram í lýsingu.

Þá er sjálfsagt að spyrjast fyrir um í hverju gallar eru fólgnir og verða þá gefnar upplýsingar í síma eða með tölvupósti.
Þá er einnig hægt að senda mynd í tölvupósti af kápu viðkomandi bókar.
Vinsamlega sendið fyrirspurnir á netfangið ornalb[at]simnet.is en síminn er 4671054 og 8410322
Athygli er vakin á að ekki eru allar bækur skráðar inn á heimasíðuna og því er sjálfsagt að spyrja um bækur þótt þær finnist ekki á bókaskránni.
Reynist bækur hafa galla umfram lýsingu verða þær teknar til baka og endurgreiddar .

Subscribe to Bókmenntir RSS