You are here

Ég var sett á uppboð.

Höfundur: 
Bragi Þórðarson,Ólafur Árnason og Þorgils Stefánsson.
Ástand: 
gott
Útgáfuár: 
1995
Útgefandi: 
Hörpuútgáfan
SKU: Æ-7

Æviminningar Valbjargar Kristmundsdóttur sem fædd var á Laugalandi í Nauteyrarhreppi. Valbjörg bjó um árabil á Akranesi

í síðasta torfbænum sem búið var í. Í bókinni er lýst sögu höfundar frá því hún var sveitarómagi og þar til hún varð 85 ára.

Price: kr 1.700