You are here

Í dagsins önn V

Höfundur: 
Þorsteinn Matthíasson
Ástand: 
gott
Útgáfuár: 
1982
Útgefandi: 
Ægisútgáfan
SKU: R-54

Viðtöl við fjölda  Íslendinga er að finna í þessum bókaflokki. Í fyrstu bókinni eru eingöngu viðtöl við konur. Í þessari bók eru viðmælendur.  Friðbjörg Eyjólfsdóttir Kambsnes Dalasýslu. Gissur Gissurarson Selkoti V-Skaft. Hjörtur Sturlaugsson Snartartungu Strandas.  Ólafur Gunnarsson Baugsstöðum Árnessýslu. Hjónin Óskar Júlíousson og Ingibjörg Sigurðardóttir skáldkona Sandgerði. Pétur Konráðsson Grundarfirði. Sigurður Eiríksson Sanhaugum Bárðardal.   Seljast allar saman á 5.000 

Price: kr 1.500