You are here

Íslandsferð fyrir hundrað árum.

Höfundur: 
Ida Pfeiffer/Jón Helgason
Ástand: 
gott og allgott
Útgáfuár: 
1945
Útgefandi: 
Skuggsjá
SKU: F-81

Höfundur ferðaðist um Ísland árið 1845 og eftir heimkomuna skrifaði Ida bók um ferðalag sitt hingað og einnig um Noreg og Svíþjóð sem hún fór í sömu ferðinni. Aftanvið er svo prentaður þáttur um Sigurð  Guðmundsson bónda á Heiði í Gönguskörðum.  Óbundin lítil bók 80 blaðsíður.UPPSELD:

Price: kr 0