Höfundur ferðaðist um Ísland árið 1845 og eftir heimkomuna skrifaði Ida bók um ferðalag sitt hingað og einnig um Noreg og Svíþjóð sem hún fór í sömu ferðinni. Aftanvið er svo prentaður þáttur um Sigurð Guðmundsson bónda á Heiði í Gönguskörðum. Óbundin lítil bók 80 blaðsíður.UPPSELD: