Það eru 61 höfundur sem leggur til ljóð í þessa bók. Eiríkur Hreinn Finnbogason, Fríða Á. Sigurðardóttir og Guðmundur G. Hagalín völdu kvæðin í bókina.
Til Bókakaupenda. Vinsamlega greiðið ekki fyrir bækur fyrr en þið hafið fengið skilaboð frá seljanda um hvort bókin finnst og sé til.