Höfundur rekur hér sjómennsku sína sem hófst árið 1915. För hans lá um flest heimsins höf í fyrra stríðinu, tveimur af fjórum skipum sem hann var á var sökkt.
Til Bókakaupenda. Vinsamlega greiðið ekki fyrir bækur fyrr en þið hafið fengið skilaboð frá seljanda um hvort bókin finnst og sé til.