Bókin skoptist í þrjá kafla sem heita: I Áttræður smali lýtur um öxl. II Draumar og III Dýrin mín, en þar fjallar höfundur um samskipti sín við dýrin m.a. hestinn Molda og forystuærnar Krögu og Háleit. Höfundur bjó nær alla ævi í nágrenni Húsavíkur. Fróðleg lesning fyrir unga sem aldna. Ath. hlífðarblað vantar..