You are here

Ýmiss tímarit

Höfundur: 
Ýmsir
Ástand: 
allgott
SKU: Ti-9

Hér eru boðin ýmiss stök tímarit ef safnararnir skildu finna hér eitthvað sem þá vantar inní .  Verð-samkomulag.

  Vaka ,tímarit handa íslendingum 3.hefti júlí 1927. Tímarit Máls-og Menningar hefti 2. 1946 og hefti 4. 1960. Birtingur 3. hefti 1956. . Árbók hins Ísl. Forleifafélags 1962. (Þetta rit var helgað aldarafmæli Þjóðminjasafns Íslands árið eftir) Ritstj. Kristján Eldjárn. Ársrit hins Ísl. Fræðafélags í Kaupmannah. árin 1923 og 1929.

Price: kr 0