You are here

Þeir settu svip á öldina

Höfundur: 
Ýmsir/Sigurður A. Magnússon
Ástand: 
gott
Útgáfuár: 
1983
Útgefandi: 
Iðunn
SKU: Þ-83

Hér er fjalllað um eftirtalda stjórnmálamenn. Skúli Thoroddsen, Jón Magnússon, Hannes Hafstein, Jón Þorláksson, Jón Baldvinsson, Jónas Jónsson, Ólafur Friðriksson, Tryggvi Þórhallsson, Héðinn Valdimarsson, Ólafur Thors, Hermann Jónasson, Brynjólfur Bjarnason, Einar Olgeirsson,  Hannibal Valdimarsson, Bjarni Benediktsson, Magnús Kjartansson. Aftast í bókinni er svo niðjatal þesara manna gert af Guðjóni Friðrikssyni.   Bók sem ný.  ath. afsláttur ef allar bækurnar í ritröðinni eru keyptar.

Price: kr 1.900