You are here

00 Bækur-gersemar.

Höfundur: 
Örn Þórarinsson
Ástand: 
gott
SKU: Bg-100

Er nýjasti bókaflokkurinn, stofnaður í árslok 2010.  Í þennan flokk er ætlunin að fari  fágætustu  bækurnar sem í boði eru, einnig nýinnbundnar bækur, gamlar bækur í allgóðu ástandi  og aðrar bækur í dýrari kantinum.  Það skal tekið skýrt fram að það eru eingöngu mat (eða sérviska) eiganda hvað bækur lenda í þessum flokki.  Tekið skal fram að eigandi sendir myndir af viðkomandi bók í tölvu, eins og raunar öðrum bókum sé þess óskað.

Price: kr 0