You are here

Bættir eru bænda hættir

Höfundur: 
Ýmsir
Ástand: 
gott
Útgáfuár: 
1968
Útgefandi: 
Bókaútgáfan Þorri S.F.
SKU: F-64

Hér er að finna 28 ritgerðir um Landbúnaðinn sögu hans og þróun. Hér rita m.a. Gunnar Bjarnason,Steindór Steindórsson,Ingvi Þorsteinsson,Sigurður Þórarinsson,Páll Bergþórsson og Agnar Guðnason.

Price: kr 1.700