You are here

Bertel Thorvaldsen 1770-1844

Höfundur: 
Ýmsir
Ástand: 
gott
Útgáfuár: 
1982
Útgefandi: 
Thorvaldsensafnið í Kaupmannahöfn.
SKU: L-40

Innbundin bók í svörtu skinnbandi.  Svo er til óinnbundin  sem gefin var út í tilefni af sýningu á verkum Bertel á Kjarvalsstöðum 1982. Þarna er rakin ferill lystakonunnar, myndir  eru af fjölda verka hennar og umfjöllun um þau. Höfundar texta sem allur er á íslensku eru Kristján Eldjárn.Dyveke Helsted. Eva Henscben og Bjarne Jörnæs. Á bókarkápu er sjálfsmynd Thorvaldsen frá 1794. verð 2.400 kr..

Price: kr 4.500