Bréf vesturfara heim til Íslands sem flest eru skrifuð af Einari Gíslasyni bókbindara sem flutti vestur 1887. Bögglarnir eru þjóðlífslýsingar úr Breiðafjarðareyjum og af Barðaströnd. Bók með hlífðarblaði og annað án á 1800 kr..
Til Bókakaupenda. Vinsamlega greiðið ekki fyrir bækur fyrr en þið hafið fengið skilaboð frá seljanda um hvort bókin finnst og sé til.