Nokkuð slitið eintak af tímariti sem gefið var út vestanhafs um og eftir aldamótin 1900. Fremst í þessu kveri sem er 96 síður er afsakaður dráttur á útgáfu ritsins og hann skýrður. Síðar kemur ljóðið Til barns eftir Sig.Júlíus og því næst Samkeppni ,grein til athugunar fyrir verkamenn eftir Robert Blatchford. Þar á eftrir kemur Aldamót stefna Dagskrár.