You are here

Ein á hesti

Höfundur: 
Andrés Kristjánsson
Ástand: 
gott
Útgáfuár: 
1978
Útgefandi: 
Skuggsjá
SKU: Æ-23

Hér segir frá lífsreisu Jónu Sigríðar Jónsdóttur hinnan landskunnu hestakonu. Jóna lá meðal annars út á Stórasandi,Kili og Kaldadal. Hrakningar hennar á Stórasandi sem stóðu í átta daga eru hvað mikilfenglegastir. Mögnuð saga þessarar einstæðu kjarnakonu.  Ath. ekki er hlífðarblað um kápu.  

Price: kr 1.900