Bókin hlaut verðlaun í skáldsagnasamkeppni þeirri sem Mál og menning efndi til í tilefni af fertugsafmæli félagsins 1977. Eintakið er áritað af höfundi.
Til Bókakaupenda. Vinsamlega greiðið ekki fyrir bækur fyrr en þið hafið fengið skilaboð frá seljanda um hvort bókin finnst og sé til.