Þarna er skrifað æviágrip 27 manna og það eru börn viðkomandi sem skrifa. Í þessum hópi eru m.a. Brynjólfur frá Minna-Núpi.Skúli Thoroddsen. Thor Jensen. Bjarni Sæmundsson. Geir Zoega og Björn Jónsson frá Veðramóti svo nokkrir séu nefndir.
Til Bókakaupenda. Vinsamlega greiðið ekki fyrir bækur fyrr en þið hafið fengið skilaboð frá seljanda um hvort bókin finnst og sé til.