You are here

Foreldrar mínir.

Höfundur: 
Ýmsir
Ástand: 
gott
Útgáfuár: 
1956
Útgefandi: 
Bókaútgáfan Minning
SKU: Þ-141

Endurminningar nokkurra íslendinga vestanhafs. Þeir sem skrifa eru. Guðmundur Grímsson um Guðrúnu Jónsdóttur og Steingrím Grímsson. Sr. Guttormur Guttormsson um Birgittu Jósepsdóttur og Guttorm Þorsteinsson. Guttormur J. Guttormsson um Pálínu Ketilsdóttur og Jón Guttormsson. Jakobína Johnson um Maríu Jónsdóttur og Sigurbjörn Jóhannsson.  Jón B. Gíslason um Aðalbjörgu Jónsdóttur og Björn Gíslason.  Sr. Kristin K. Ólafsson um Katrínu Ólafsdóttur og Kristinn Ólafsson.  Lilja Eylands um Guðrúnu Ólafsdóttur og Guðbjart Jónsson.  Ólafur Hallsson um Guðrúnu Kristjönu Björnsdóttur og Hall Ólafsson. Rósa Benediktsdóttir um Helgu Jónsdóttur og Stephang G. Stephagsson. Sigurlína Backman um Sigþrúði Guðbrandsdóttur og Ólaf G, Johnson.  Theódóra HErmann um Láru Pétursdóttur og Jón Bjarnason.  Valdimar Björnsson um Ingibjörgu Jónsdóttur og Gunnar Björnsson.  Þorsteinn J. Gíslason um Sæunni Þorsteinsd. og Jón Gíslason. Bókin góð en án hlífðarblaðs.

Price: kr 2.000