í bók I er fjallað um Möðrudal,Vallanes á Völlum, Klyppstað í Loðmundarfirði, Breiðuvíkurþing á Snæfellsnesi, Breiðabólsstað á Skógarströnd, Breiðabólsstað í Vestur Hópi ,Mælifell í Skagafirði, Kvíabekk í Ólafsfirði og Svalbarð í Þistilfirði. Nú eru allar bækur loksins fáanlegar.
Í bók II er fjallað um Glaumbæ í Skagafirði. Glæsibæ í Eyjafirði. Snæfjöll á Snæfjallaströnd. Valþjófsstað í Fljótsdal og Víðihól á Fjöllum.
Í bók III er fjallað um Kirkjubæ í Hróarstungu, Þingvelli og Álftamýri við Arnarfjörð,
Í bók IV. er fjallað um Krossþing í Landeyjum. Borg á Mýrum og Þönglabakka í Fjörðum. seljast á 1.500 kr. stakar.. En fást allar á 5000 kr.