You are here

Forsetabókin

Höfundur: 
Birgir Thorlacius
Ástand: 
gott
Útgáfuár: 
1961
Útgefandi: 
Bókaútg.Menningarsjóðs.
SKU: Fr-111

Hér er fjallað um forsetaembættið frá stofnun þess 1944 -1961.  Texti er á íslensku, dönsku,ensku,spænsku og þýsku og er stuttur hver um sig nær yfir tvær síður. Áhersla er lögð á myndir og eru þær 167 talsins teknar bæði hér heima og í ferðum forsetanna erlendis. Myndatexti fyrir erlendu málin er aftast í bókinni en er á íslensku við hverja mynd en þær eru allar númeraðar. Merkt heimildarrit um fyrstu á forsetaembættisins.

Price: kr 2.500