Höfundurinn ólst upp á bænum Kotá í Hrafnagilshreppi Eyjaf. Hann var fæddur árið 1879 en 1910 tók hann þá ákvörðun að flytja vestur um haf. Bókin skiptist nokkuð í jafna hluta þar sem fjallað er um veru hans á Íslandi og í Kanada.
Til Bókakaupenda. Vinsamlega greiðið ekki fyrir bækur fyrr en þið hafið fengið skilaboð frá seljanda um hvort bókin finnst og sé til.