You are here

Hæstaréttardómar 1920-39

Höfundur: 
Ýmsir
Ástand: 
gott
Útgefandi: 
Hæstiréttur.
SKU: Lö-28

Hér er þetta dómasafn til boða í tíu innbundnum bókum. Fjórir síðustu árgangarnir 1936-9 eru í skinnbandi en fyrri bækurnar í forlagsbandi. Allar kápur dökkar. Hér eru grýðarmargar blaðsíður á boðstólnum því bækurnar eru ekki í stóru broti.  Selst allt saman.

Price: kr 40.000