Þarna eru tvær bækur í brúnu forlagsbandi með gríðarlegum fróðleik um Borgarfjarðarhérað allt frá 1850 og til 1938 að bækurnar komu út. Seljast saman á 5.500. Einnig er hægt að fá síðara bindið stakt á 3.000 Eiríkur Albertsson bjó til prentunar.
Til Bókakaupenda. Vinsamlega greiðið ekki fyrir bækur fyrr en þið hafið fengið skilaboð frá seljanda um hvort bókin finnst og sé til.