You are here

Héraðssaga Borgarfjarðar I og II

Höfundur: 
Kristleifur Þorsteinsson/Ásgeir Bjarnason.
Ástand: 
gott
Útgefandi: 
Borgarfjarðarhérað
SKU: F-4

Þarna eru tvær bækur í brúnu forlagsbandi með gríðarlegum fróðleik um Borgarfjarðarhérað allt frá 1850  og til 1938 að bækurnar komu út. Seljast saman á 5.500. Einnig er hægt að fá  síðara  bindið  stakt á 3.000  Eiríkur Albertsson bjó til prentunar.

Price: kr 5.500