Þessi bók er einstök og engri annarri lík. Hér segir blindur maður ,sem flýgur til fjarlægs lands í leit að lækningu ferðasögu sína. Frásögn hans er sérstæðasta ferðasaga sem skráð hefur verið og gefin út á íslensku segir á kápublaði bókarinnar.
Til Bókakaupenda. Vinsamlega greiðið ekki fyrir bækur fyrr en þið hafið fengið skilaboð frá seljanda um hvort bókin finnst og sé til.