You are here

Konur segja frá.

Höfundur: 
Ýmsir
Ástand: 
gott
Útgáfuár: 
1964
SKU: Y-137

Hér má finna frásöguþætti, endurminningar,sögur og ljóð eftir íslenskar konur. Meðal höfunda eru Álfheiður Briem. Ásthildur Thorsteinsson.  Elín Briem. Herdís og Ólína Andrésdætur. Laufey Vilhjálmsdóttir.  Inga Lára Lárusdóttir. Ingunn Jónsdóttir.Margrét Jónsdóttir. Ragnheiður Jónsdóttir. Steinunn H. Bjarnason. Sigríður J. Magnúsdóttir.  Sólveig Björnsdóttir.Theódóra Thoroddsen og Vigdís Kristjánsdóttir.  Nánast gott eintak.

Price: kr 2.000