145 skáld sýndu SÍBS þá vinsemd að rita eigin hendi ljóð sín eða sögukafla og færðu samtökunum þetta að gjöf. Hér gefur að líta rithönd allra skáldanna. Óvenjuleg bók, með teikningum eftir Hring Jóhannesson.
Til Bókakaupenda. Vinsamlega greiðið ekki fyrir bækur fyrr en þið hafið fengið skilaboð frá seljanda um hvort bókin finnst og sé til.