You are here

Lögfræðingatal 1736-1963

Höfundur: 
Agnar Kl. Jónsson
Ástand: 
gott
Útgáfuár: 
1963
Útgefandi: 
Ísafoldarprentsmiðja
SKU: Æt-16

Hér er fjallað um  lögfræðinga á þessu tímabili. Rakið hvenær þeir luku prófi getið um maka og börn þeirra í flestum tilvikum. Einnig helstu störf og embætti sem þeir gegndu. Aftast er svo skrá yfirlögfræðinga miðað við prófdaga.       Fullt af fróðleik á 736 blaðsíðum.forlagsband.

Price: kr 3.500