Rit þetta fjallar um landhelgismál íslendinga og fiskveiðar hér við land allt frá árinu 1400 fram á þennan dag. Síðarihluti bókarinnar er um tímabilið frá 1. september 1958 til 1. september 1959 segir í kynningu fremst í bókinni.
Til Bókakaupenda. Vinsamlega greiðið ekki fyrir bækur fyrr en þið hafið fengið skilaboð frá seljanda um hvort bókin finnst og sé til.