Þessi bók er eins og fyrri verk höfundar ætluð þeim sem ekki líta lífið og tilveruna allt of hátíðlegum augum. Teikningar eftir Árna Elvar prýða bókina.
Til Bókakaupenda. Vinsamlega greiðið ekki fyrir bækur fyrr en þið hafið fengið skilaboð frá seljanda um hvort bókin finnst og sé til.