Þessir tveir fyrstu árgangar þessa gamalgróna tímarits eru hér innbundnir í snyrtilega bók. Hér er fjallað um helstu rithöfunda þjóðarinn og verk þeirra, ekki síst þá sem voru á vinstrikantinum í pólitíkinni.
Til Bókakaupenda. Vinsamlega greiðið ekki fyrir bækur fyrr en þið hafið fengið skilaboð frá seljanda um hvort bókin finnst og sé til.