You are here

Mér eru fornu minnin kær.

Höfundur: 
Ýmsir/ Símon Jóh. Ágústsson valdi
Ástand: 
gott
Útgáfuár: 
1951
Útgefandi: 
Menningar og Fræðslusamband Alþýðu.
SKU: Lj-173

Hér er að finna söguljóð eftir íslensk skáld á 19 og 20 öld. Þar má nefna Jónas Hallgrímsson,Grím Thomsen, Þorstein Erlingsson.Hannes Hafstein.Davið,Tómas,Jóhannes úr Kötlum og marga fleiri. Bókin myndskreytt af Jóni Engilberts, Ásgerði Búadóttur, Gunnlaugi Scheving og Sigurði Sigurðssyni.  Nánast gallalaus bók í forlagsbandi

Price: kr 2.000