Hér er það lögfræðin sem gildir og þá í samræmi við þau lög sem í gildi voru 1911 þegar bókin kom út. Bókin er úrvalsgott eintak í brúnu skinnbandi með gyllingu og skrautbrúnum á kili og dökkbrún kápuspjöld, verð 5.500 kr. Einnig er hægt að fá heldur lakara eintak í forlagsbandi á 3.000 kr..