Hér segir höfundur frá áralangri baráttu við alkóhólisma ogbirtir viðtöl við nokkra þjóðkunna íslendinga þar sem þeir segja frá baráttu sinni við alkohólisma. Viðmælendur hans eru: Anna Þorgrímsdóttir, Guðbrandur Kjartansson, Gunnar Huseby, Halldór Grönvöld, Helga Björnsdóttir, Jóhanna Birgisdóttir, Ólafur Gaukur, Pálmi Gunnarsson, Ragnheiður Guðnadóttir, Sigfús Halldórsson, Tómas A. Tómasson, Þórarinn Tyrfingsson, Þórunn H. Felixdóttir, Þráinn Bertelsson og Jóhannes Bergsveinsson læknir.