Þarna er einnig fjallað um landhöfðingjatímabilið 1873-1904. Í bókinni eru myndir af nær öllum ráðherrunum. Bráðnauðsinleg bók fyrir þá sem eru að taka þátt í allskonar spurningakeppnum sem nú eru í tísku.
Til Bókakaupenda. Vinsamlega greiðið ekki fyrir bækur fyrr en þið hafið fengið skilaboð frá seljanda um hvort bókin finnst og sé til.