Hér eru fjórar fallagar bækur innbundnar (rauðdröfnóttar kápur) og gömlu kápur fylgja. Nafn bóka og höfunda er eftirfarandi. Bók I. Saga Þingeyinga til loka þjóðveldisaldar 1947 Björn Sigfússon. Bók II.Lýsing Þingeyjarsýsu Suður Þingeyjarsýsla 1954 Jón Sigurðsson frá Ysta-Felli. Bók II-2 Lýsing Þingeyjarsýslu-Norður Þingeyjarsýsla 1959 Björn Guðmundsson og fleiri. Bók IV. Milli Hafs og heiða Þjóðfræðiþættir 1947 Indriði Þórkelsson á Fjalli.