Tvær mjög fallegar bækur gefnar út af bókegerðinni Liljan árin 1947 og 48. Með seinni bókinni fylgir fróðlegur eftirmáli um tilurð sögunnar. Verðið 3.500 miðast við að báðar bækurna séu keyptar.
Til Bókakaupenda. Vinsamlega greiðið ekki fyrir bækur fyrr en þið hafið fengið skilaboð frá seljanda um hvort bókin finnst og sé til.