You are here

Sýnisbók Ísl. bókmennta á 19. öld

Höfundur: 
Bogi Th. Melsteð
Ástand: 
allgott
Útgáfuár: 
1891
Útgefandi: 
Bókaverslun Gyldendals.
SKU: Bg-1

Hér eru ritgerðir og ljóð  helstu skáldjöfra fyrri tíma. Þeirra á meðal eru Bjarni Thorarensen, Jónas Hallgrímsson, Jón Thoroddsen, Grímur Thomsen, Páll Ólafsson, Steingrímur Thorsteinsson, Matthías Jochumsson og margir fleiri.  Kápa bókarinnar talsvert lúin eins og nærri má geta um kjörgrip sem þennan en innsíður góðar. Bókin með stimpli Gamalmennaheimilisins Betel í Gimli .

Price: kr 7.500