Fjórar bækur í setti sem spanna árin 1890 til 1910. Önnur útgáfa prentuð á árunum 1964-72. Mjög góð eintök með plasti utanyfir hlífðarkápu. Seljast allar saman. Sett sem er nú ófáanlegt í heild nema hjá fornsölum.
Til Bókakaupenda. Vinsamlega greiðið ekki fyrir bækur fyrr en þið hafið fengið skilaboð frá seljanda um hvort bókin finnst og sé til.