Ágrip af ferðasögu til Akureyrar sumarið 1930. Höfundur var roskinn fyrrverandi bóndi þegar hann fór þessa ferð á hestum. Hann bjó þá á bænum Helguhvammi í Vestur-Húnavatnssýslu og í þessu kveri lýsir hann ferðalaginu sem farið var á hestum og stóð yfir í fimm vikur. Óbundin bók 26 síður, fágæt. Ath. burðargjald 150 kr.