Þarna er minningabrot bóndans rituð af honum sjálfum og einnig ýmsar frásagnir og margvíslegar hugrenningar. Bókin ber það með sér að ekki heldur rithöfundur um pennann en það er síst til hins verra.
Til Bókakaupenda. Vinsamlega greiðið ekki fyrir bækur fyrr en þið hafið fengið skilaboð frá seljanda um hvort bókin finnst og sé til.