Hér eru fjórir árgangar 1905-1908 (meira kom ekki út.) samanbundnir í eina bók. Inniheldur sögur,ljóð ,eikrit ,frágsagnir og ýmiskonar gamanmál. Útgefendur voru Bjarni jónsson frá Vogi og Einar Gunnarson. Bók í skinnbandi, fínt eintak. Einnig er hægt að fá bókina í forlagsbandi nánast gott eintak á 4.500 kr.