You are here

Svo frjáls vertu móðir.

Höfundur: 
Ýmsir
Ástand: 
gott
Útgáfuár: 
1954
Útgefandi: 
Mál og menning.
SKU: Lj-229

Nokkur ættjarðarljóð frá árunum 1944-1954. Útgáfan helguð 10 ára afmæli lýðveldisins. Óbundið eintak. Hér eiga mörg stórskáld ljóð t.d. Snorri Hjartarson, Jón Óskar,Halldór Helgason,Jakobína Sigurðardóttir, Vilhjálmur frá Skáholti,Sigríður  Einars og Guðmundur Böðvarsson svo nokkrir séu nefndir.  Einnig er hægt að fá innbundið eintak á 1.700  kr.

Price: kr 1.300