Hér er fyrsti árgangur þessa merka tímarits allur innbundinn í eina bók sem er í góðu svörtu skinnbandi. Margvíslegur fróðleikur og talsvert af ljóðum og auk þess teikningar af og eftir listamenn eins og Kjarval og Ásgrími Jónssyni, Finni Jónssyni Þorvaldi Skúlasyni o.f.l. ath burðargjald 1.000 kr. undir þessa þykku bók ef hún er send ein.