Báðar bækurnar eru Ljósrit frá árinu 1964 af frumútgáfunu frá 1887 og 1888. Óinnbundið eintak af frumútgáfu frá 1887 sem inniheldur gátur. Svo er önnur bók útg. 1888 sem inniheldur skemtanir. prentað hjá S.L. Möller í Kaupmannahöfn. verð. 3000 kr. hvor. (seljast stakar)